Pro Omega Performance

15 kg

Vörunúmer: AR18974

Um vöruna

Adult Performance frá Pro Omega er hágæða fóður sem hentar hundum með mikla orkuþörf samanber veiðihundum, vinnuhundum, smalahundum og hundum sem erfitt er að halda holdum á. Einnig gott að gefa hundum sem eiga við veikindi að stríða þar sem fóðrið er mjög fituríkt.

Einstaklega lystugt fóður. Inniheldur hátt hlutfall dýrapróteina (65%) og dýrafitu (80%).

Fóðursamsetning:

Korn, kjöt og kjötafurðir (m.a. lambaprótein), jurtaafurðir, olíur og fitur, jurtaprótein, steinefni, sykrur, fiskur og fiskiafurðir, ger.

Næringarinnhald

Hráprótein 25%
Fita 17%
Trefjar 2,3%
Aska 7,7%
Kalk 1,9%
Fosfór 1,2%
Natríum 2,25 g/kg
Magnesíum 1,5 g/kg
Kalí 5,45 g/kg
Raki 10%
Lýsín 11,65 g/kg
Meþíónín 3,95 g/kg
Cystein 3,05 g/kg
Threonin 8,5 g/kg
Tryptophan 2,25 g/kg

Viðbætt aukefni per kg

A-vítamín 15000 IU
D3-vítamín 1500 IU
E-vítamín 100 IU
B1-vítamín 7,5 mg
B2-vítamín 11,0 mg
B6-vítamín 4,0 mg
B12-vítamín 60 mcg
Bíótín 405 mcg
Níasín 46 mg
Pantótensýra 20 mg
Kólín klóríð 820 mg
Fólínsýra 1,0 mg
C-vítamín 20 mg
Járn-II-súlfat 77 mg
Mangan-II-oxíð 28 mg
Sinksúlfat 135 mg
Kopar-II-súlfat 13,5 mg
Kalsíumjoðat 1,4 mg
Natríumselenít 0,25 mg/kg
Andoxunarefni: Náttúrleg tókóferól

Verð:
6.986 kr.

Magn:

Setja í körfu