Hestafóður

Fóðurblandan býður upp á fjölbreytt kjarnfóður fyrir íslenska hestinn sem unnið er úr hágæða hráefni. 

Hvort sem það er ætlað sem viðbótarfóður fyrir reiðhesta, kjarnfóður fyrir keppnis- og kynbótahross, eða fituríkt fóður fyrir mikið þjálfuð eða mögur hross.

 Fóðurblandan býður upp á tvær mismunandi framleiðsluaðferðir við gerð hestaköggla. 

Sú fyrri er gerð með þantækni þar sem kögglarnir eru þandir og þar af leiðandi mjög meltanlegir.
Sú síðari er köggluð í hefðbundna 6 mm köggla.

hestur.png