Ferðaþokki

18 kg

Vörunúmer: 4858

Um vöruna

Ferðaþokki byggir á hinum upprunalega Þokka en inniheldur meira af salti og steinefnum. Hentar vel fyrir ferðahross og önnur hross í mikilli þjálfun sem svitna mikið t.d. keppnishross.

Sölt tapast með svita og með réttri gjöf verður ekki þörf á saltsteinum og öðrum bætiefnum. Og því gífurlega góður fóðurbætir í hestaferðir þar sem hesturinn þarf ekki að eyða miklum tíma í saltát. 

Fóðrunarleiðbeiningar: 
1 - 1,5 kg á dag fyrir hesta í mikilli þjálfun og á ferðalögum

Saltþarfir íslenskra reiðhesta eru um 20-40 grömm/dag, allt eftir erfiði þjálfunar. Sé gefið 1 kg /dag af Ferðaþokka er hestinum séð fyrir daglegum saltþörfum (40g) við mikla vinnu.

Ef þú hefur áhuga á að kaupa meira magn hafðu þá endilega samband við okkur og við gerum þér tilboð. 

Sjá má nánari innihaldslýsingu hér. 

Verð:
3.816 kr.

Magn:

Setja í körfu