Linamix

20 kg

Vörunúmer: 9352

Um vöruna

Linamix er hitameðhöndlaður og kögglaður fóðurbætir með linsufræjum, síkóríum, hægmeltum sykrum og kornvörum. Þetta hágæða fóður ætlað til viðbótar með gróffóðri. Fóðrið er gríðar fituríkt, með hágæða fitu úr linsufræjum og inúlíni úr síkóríum. Fóðrið hjálpar að að bæta holdafar grannra hesta eða hesta í mikilli þjálfun. Auk þess er Linamix mjög ríkt af andoxunarefnum (E-vítamíni auk lífræns selens) sem stuðlar að bættu heilsufari og afköstum.

Verð með vsk:
6.500 kr.

Magn:

Setja í körfu