Vital mix

20 kg

Vörunúmer: 9353

Um vöruna

Vital mix er múslíblanda af völsuðu og hitameðhöndluðum kornvörum, ásamt próteinafurðum sem innihalda nauðsynlegar amínósýrur (Lýsin og Meþíónín). Hátt hlutfall trénis kemur úr refasmára. Fóðrið er í góðu jafnvægi, ríkt af helstu vítamínum, steinefnum og snefilefnum. Fjölbreytt hráefni bæta heilsufar hestsins, ásamt því að hafa ekki áhrif á geðslagið. Classic mix er frábær lausn til að mæta næringarþörfum hestsins þíns. 

Verð með vsk:
3.890 kr.
Vara uppseld í bili