Hafrar

12,5 kg

Vörunúmer: HK0002

Um vöruna

Það er aldagömul hefð að fóðra hross á höfrum. Hafrar henta hrossum einkar vel sem viðbót við gróffóður.

Þeir eru trénisríkir, auðmeltanlegir og hæfilega orkuríkir. Miðað við aðrar hefðbundnar korntegundir, henta hafrar hvað best fyrir hesta.

Mælt er að nota steinefnablöndu með hafrafóðrun.

Verð með vsk:
2.242 kr.

Magn:

Setja í körfu