Herbs and Fiber

Vörunúmer: 9354

Um vöruna

Bragðgott trefjamúslí sem er lágt í próteini, inniheldur mikið af jurtum og hentar afar vel fyrir hesta með lága orkuþörf, eldri hesta, matvanda hesta og hesta með viðkvæman meltingarveg. Er virkilega lystugt, með heppilegu hlutfalli af fitusýrum og trefjaríkt. Inniheldur selen og E-vítamín og er án hafra.

Verð með vsk:
5.922 kr.
Vara uppseld í bili