Recovery-Mash

Hestamúslí - 20 kg

Vörunúmer: sa0004

Um vöruna

Hentar fyrir

 • Öll hross eftir þjálfun og álag til að stuðla að betri endurheimt.
 • Hross eftir stífa þjálfun eða álag
 • Veik hross eða hross í endurhæfingu
 • Hross sem þurfa trefjaríkt, sterkjusnautt fóður
 • Hross sem þurfa að auka þorstaviðbragð sitt og drekka meira

Kostir og eiginleikar

 • Inniheldur elektrólýta (rafvaka)
 • Inniheldur ofurtrefjar sem hafa góð áhrif á meltingu í víðgirni. 
 • Lítil sterkja og lítill sykur. 
 • Hentar með öllum fóðurbæti sem viðbótarfóður. 
 • Lifandi góðgerlar sem hafa góð áhrif á meltingu og jafnara ph gildi. 
 • E-vítamín fyrir vöðvastarfsemi og endurheimt. 
 • Bleytið upp í volgu vatni í 5-10 mínútur. 
 • Gómsætt bananabragð fyrir þá matvöndu. 
 • Hágæða prótein sem er mjög gott fyrir frumur, vefi og vöðvaendurheimt.

Skoða innihald

Almennt verð: 5.189 kr.

Tilboð í vefverslun:
4.411 kr.
Vara uppseld í bili