Kornlaust, sykursnautt, sterkjusnautt fóður til frammistöðu
Hentar einnig fyrir hross með magasár
Hentar fyrir
- Hross með magasár eða meltingatruflanir
- Keppnis- og kynbótahross sem þola ill sterkju og sykur.
- Hestar sem verða „heitir“ eða „tendraðir“ af kjarnfóðurgjöf
- Stressaða hesta. Hjálpar til að viðhalda rólegu spennustigi.
- Viðhald á eðlilegri vöðvastarfsemi
Kostir og eiginleikar
- Kornlaust (engir hafrar, bygg, hveiti eða maís), sterkjusnautt (8%), sykursnautt (6%) fóður
- Inniheldur „ofur-trefjar“ sem minnka þörf fyrir auðleyst kolvetni sem orkugjafa.
- Mjög meltanlegar trefjar sem styðja við heilbrigð meltingarfæri.
- Hágæða andoxunarefni styðja við góða vöðvastarfsemi.
- Lystugt berjabragð og hæfilegt magn lifandi góðgerla styður við lyst og átgetu sérvitra hrossa sem láta ekki bjóða sér hvað sem er.
Skoða innihald