Nautgripafóður

Í samvinnu við ráðunauta og bændur á Íslandi hefur Fóðurblandan þróað fóðurbæti sem gagnast hefur vel í búrekstri síðustu áratugina. 
Á boðstólum eru fóðurbætisblöndur fyrir kálfa, mjólkurkýr og nautgripi til kjötframleiðslu.
Fóður er afhent bæði sem laust og þá með fóðurbílum fyrirtækisins eða sekkjað. 
Sekkjað fóður fæst í smásekkjum (25 til 35 kg.) eða í stórsekkjum (700 til 1000 kg).

Artboard 2.png