Kúakögglar 12 - 1000kg

Vörunúmer: 4129

Um vöruna

Kúakögglar-12 er proteinsnautt harðfeitiúðað kjarnfóður með lágt PBV gildi. Hentar með góðri beit og mjög proteinríku heyi.

Efnainnihald

 FE 101/100 kg  Fosfór 0,8%
 Prótein 12,0%  Kalsíum 1,1%
 Aska 8,0%  Magníum 0,4%
 Fita 4,8%  Natríum 0,4%
 Tréni 4,3%  


Prótein
AAT 112 g/kg/ÞE 
PBV -31 g/kg/ÞE 

 

 

 

Verð:
113.176 kr.
Vara uppseld í bili