Vaxtarfóður fyrir nautgripi í eldi, jafnt nautkálfa og kvígur.
Gefið 1-2 kg á dag frá 5 mánaða til 15 mánaða.
Óerfðabreytt fóður
Próteinrík kjarnfóðurtegund sem hentar því mjög vel fyrir kvígukálfa (3-12 mánaða aldur) til að minnka líkur á fitusöfnun í júgurvef.
Nánari upplýsingar um Vöxt
Hér getur þú lesið leiðbeiningar um hvernig þú getur hámarkað afurðir hvers grips sem á skemmstum tíma - á sem hagkvæmastan hátt.
Sjá leiðbeiningar hér.