Feitur Extra - laust fóður

Vörunúmer: 4401

Um vöruna

  • Orkurík blanda með 18% hrápróteininnihaldi. Gefur hentug AAT og PBV gildi í heildarfóðri

 

  • Sérlega hönnuð til að auka nyt, verðefni og heilbrigði kúnna.

 

  • Heysýni síðstu ára hafa heilt yfir verið frekar lág í tréni.
  • Því er þessi blanda frekar trénisrík, sem býr til hentugt vambarumhverfi og hjálpar til við mjólkurfitumyndun.

 

  • Góð kögglagæði. Hentar vel í mjaltaþjóna og kjarnfóðurbása.  

 

Inniheldur:

 

Hentugt samspil ólíkra sterkjuafurða. Mikið magn af orkuríkum maís.

 

Fiskimjöl - eykur nyt, mjólkurprótein og frjósemi.

 

Þurrfita – eykur mjólkurfitu til muna

 

Íslenskir kalkþörungar- Frábær buffer til að halda sýrustigi vambarinnar góðu.

 

Bragðefni – Gerir blönduna mjög lystuga og eykur mætingu í mjaltaþjóna.

Sjá nánari fóðurlýsingu hér 

Verð:
113 kr.
Vara uppseld í bili