Garðafosfat
Garðafosfat er fosfórríkur áburður með köfnunarefni og er einkum notaður með blönduðum áburði þar sem fosfórskortur er.
- Fosfór er eitt af helstu næringarefnum jurta. Garðafosfat stuðlar að auknum undirvexti garðávaxta og styrkir rótarkerfi trjáa og grasa.
- Fosfór eykur þurrefnismagn og þar með matagæði kartaflna sem og annara matjurta.
- Ef um mikinn fosfórskort er að ræða verða jurtirnar blágrænar og oft kemur á þær fjólublár litur.
Efnainnihald:
Köfnunarefni N (heildar magn)
|
12,0 % |
Fosfat P2O5 (vatns- og sítratleysanlegt)
|
52,0 % |
Fosfór P (vatns- og sítratleysanlegur)
|
22,6 % |
Fosfat P2O5 (vatnsleysanlegt)
|
48,3 % |
Fosfór P (vatnsleysanlegur)
|
19,0 % |