Garðúðari 90-220m2

Gardena Polo

Vörunúmer: 5608720

Um vöruna

Svæði sem úði nær yfir: 
220 m²
Lengd á úðun (m)
7 m - 17 m
Breidd á úðun max
13 m
Með Gardena úðaranum þá er auðvelt að vökva flötinn. Auðvelt er að þrífa stútana og er úðarinn gerður úr hágæðaefni sem gerir hann endingargóðann. Langlífur úðari sem gerir sitt.
Verð:
4.520 kr.
Vara uppseld í bili