M550 er góður og ódýr spennugjafi sem hentar fyrir allt að 25 km fjölvíra girðingu án útleiðslu en 5 km með mikilli útleiðslu.
Kemur með innbyggðum eldingavara. Einfaldur í notkun.
Hámarksstraumur út volt: 9.200
Volt-viðnám 500 Ohm (V) : 7.000
Volt-viðnám 100 Ohm (V) : 3.500
Geymd orka (J) : 5,5
Hámarksorka í keyrslu (J) : 3,9
Miðað við enga útleiðslu (KM) (til viðmiðunar) : 25
Lítil útleiðsla (km) (til viðmiðunar) : 10
Mikil útleiðsla (km) (til viðmiðunar): 5
Stærð svæðis (ha) (til viðmiðunar) : 22