Spennugjafi M5000i

i-SERÍA (kemur með fjarstýringu.

Vörunúmer: 15800379326

Um vöruna

Nýji orkuboltinn á markaðnum. 

Þessi ofuröflugi spennugjafi er nýjasta viðbótin hjá Gallagher en hægt er að fá öflugri spennugjafa með skilyrðum. 

M5000i spennugjafinn er með sérstakri aðlögunarstýringu ( Adaptive Control (R). 

Tryggir stöðugan straum á allri girðingunni. 

Með eina minnstu orkunotkun sem þekkist. 

Spennugjafar í i-seríunni geta brennt gróður frá sér en jafnframt haldið stöðugum straum á girðingunni. 

Aukahlutur með i-seríunni er WIFI tengipunktur. En þá getur þú verið með app sem fylgist með hvernig spennugjafinn er að vinna í rauntíma. 

Virkar fyrir girðingar allt að 100 km. 

Verð:
280.990 kr.
Vara uppseld í bili