Bragðgott og heilsusamlegt hestanammi með lágu sykurinnihaldi.
- Náttúrlegt og ferskt jurtabragð
- Inniheldur engin gerviefni né litarefni
- Lágt sykurinnihald
Kemur í 3 kg. handhægum fötum sem eru gerðar úr endurunnu efni og eru 100% endurvinnanlegar.
Innihald:
Hveitifóður, hafrafóður, grashnetur (grass nuts), þurrkaðar rófur, hveiti, melassi, kalsíumkarbónat, hörfræ, blandaðar kryddjurtir, natríumklóríð, kalsíumprópíónat, sojaolía, piparmyntuolía