Alfa IP 456 er lágfreyðandi, sótthreinsandi þvottaduft til hreinsunar á rörmjaltakerfum og hentar vel í mjaltakerfisþvottavélar.
Leysir upp fitu, prótín og ýmsar útfellingar, þ.m.t. mjólkurstein og kísl.
Alfa inniheldur u.þ.b. 5% virkan klór. Búið er að sameina Alfa og IP456 í þetta duft.