Magni 1 (N27)

Magni 1 - 600kg

Vörunúmer: 1112160

Um vöruna

Eingildur köfnunarefnisáburður með 8,4% kalkinnihaldi.

Efnainnihald:
27% N,  8,4% Ca.

Hentar vel milli slátta og fyrir 1. slátt þar sem búfjáráburður er notaður á eldri tún. Einnig sem viðbót af köfnunarefnisáburði á grænfóður. Kalkríkur áburður sem kemur í veg fyrir lágt sýrustig jarðvegs.

 

Smellið hér til að panta áburð

Verð með vsk:
48.323 kr.

Magn:

Setja í körfu