Græðir 9 (27 -6 - 6) Se

27-6-6 einkorna

Vörunúmer: 1133960

Um vöruna

Þrígildur köfnunarefnisríkur einkorna áburður, til sömu nota og Fjölgræðir 9 en með minna magn af fosfór og kalí.

Efnainnihald: 27% N, 2,6% P, 5,0% K, 1,8% Ca, 2% S,  Se 0,0015%

Notkun: Hentar vel á gömul tún þar sem fosfór hefur safnast upp. Einnig góður með búfjáráburði, þurfi að bera þrígildan áburð á. Selenbættur og eykur magn selens í gróffóðri.

Þrígildur einkorna áburður, hentar á gömul tún þar sem fosfór hefur safnast upp. Góður með búfjáráburði ef þarf að bera þrígildan áburð á. 

Smellið hér til að panta áburð

Almennt verð: 49.094 kr.

Tilboð í vefverslun:
45.166 kr.
Vara uppseld í bili