Áburður í smápakkningum

Í áratugi höfum við framleitt áburð í smápakkningum í sérstök verkefni fyrir garðeigendur. Mikill ávinningur felst í að dreifa áburði á fyrir garðflatir, skrúðgarða, tré og matjurtargarða. Höfum á boðstólnum hágæða vel uppleysanlegan áburð fyrir íslenskt veðurlag. Fæst í verslunum um land allt.