Kría 2ja raða - 25 kg

Vörunúmer: 2022510

Um vöruna

Bygg til þroska, 2ja raða

Sáðmagn kg.ha. = 180-200

Kría
Tvíraðabygg, íslenskt, miðlungi fljótþroska. Kría hentar til notkunar víða um land síst þó á austanverðu Norðurlandi. Víðast er Kría valin vegna öryggis, þó er það gert á mismunandi forsendum eftir landshlutum. Norðanlands stendur Kría betur en sexraðayrkin og þar er henni sáð með það í huga að láta hana standa fram eftir hausti. Sunnanlands er Kría mun fljótari til þroska en þau tvíraðayrki sem þar er um að velja. Þar hefja menn kornskurð á Kríu.

Verð:
4.154 kr.
Vara uppseld í bili