Hafrar til þroska HAGA 25 kg

Hafrar

Vörunúmer: 2011084

Um vöruna

Hafrar geta gefið góða uppskeru og er gott kjarnfóður fyrir skepnur. Harfar hafa verið góðir til þroska á sandjörð. Hafrar fá frið fyrir fuglum en bygg. Hafrar henta vel sem skjólsáning og eru þolgóðir í haustveðrum. Sumarhafrar hafa reynst vel til grænfóðurræktar í þurrum sumrum þar sem þeir eru með betri þurrkþol en t.d rýgresi.

Ekki eins fljótþroska og mörg önnur, en afar uppskerumikið. Þyrfti gott  ár og hlýviðris sveit til að sýna sínar bestu hliðar. 

Verð:
6.175 kr.
Vara uppseld í bili