Grænfóður

Grænfóður er samheiti yfir jurtir af krossblómaætt og grasaætt  sem notaðar eru sem fóður eða beit fyrir búfénað.  Grænfóður hentar vel til nytaukningar hjá kúm og til haustbötunar lamba. Grænfóðurrækt er einnig æskilegur liður í endurræktun túna.

Fóðurblandan býður upp á fjölbreytt úrval af grænfóðurtegundum sem henta til ræktunar.