Grasfræ

Bjóðum upp á mikið úrval af grasfræi til endurræktunar og uppgræðslu. Í áraraðir hefur Fóðurblandan sérblandað grasfræblöndur fyrir íslenskar aðstæður. Einnig er á boðstólnum grasfræ fyrir garðflatir, íþróttavelli og brautir golfvalla.