Grasfræ til landgræðslu.
Notkunasviðið er allt frá því að örva gróðurframvindu á örfoka landi til þess að auka magn og gæði gróðurs.
Við uppgræðslu þarf yfirleitt að nota fræ og áburð í sömu skömmtum og notaðir eru við uppgræðslu á gróðurlausu landi.
notið 4 - 5 kg af Græði 6 eða Blákorni á 100m2
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar.