Kemur í stað fyrir rúllunet
Baletite er nýstárleg, 5 laga forstrekkt filma sem kemur í staðinn fyrir hefðbundið rúllunet í kringlóttum súrheysrúllum. Baletite er sérstaklega hugsað fyrir næstu kynslóð rúllubaggavéla sem geta notað filmu í stað nets, eins og McHale Fusion 3 Plus, Krone Comprima and Orkel hiQ, og er hannað til að styrkja votheysverkunarferlið og verja innihald rúllanna.
Þar sem Baletite er filma er loftþéttingin meiri og lögunin á rúllunum helstu betur þar sem takið utan um rúlluna er þéttara. Auk þess er dregið úr sóun á verðmætri súrheysfilmu þar sem ekkert fóður getur flækst í henni, ólíkt rúlluneti.
- Aukin súrefnishindrun
- Framúrskarandi stunguþol
- Betri vörn fyrir brúnir á rúllum
- Hámarks viðloðun
- Fyrirferðaminni og þéttari rúllur
- Slétt yfirborð filmu
- Einstök pakkning
- Auðveldara að endurvinna
Breidd |
Lengd |
Þykkt |
Hersla |
Kefli á bretti |
Brettastærð |
Litur |
Hæð brettis |
1380 |
2000 |
16 |
5-15 |
20 |
112*147 |
grænt |
1,10m |
Sjá nánar hér