Tveir hringir og fata.

Þú velur hvernig þú vilt


Um vöruna

Fóðurhringirnir eru nýjung hjá okkur sem við tókum inn í vor og hafa náð miklum vinsældum !

95% minna plast notað í framleiðslu og því mun umhverfisvænni kostur.

Við bjóðum upp á;

Búfjárhring  :Orkumikil og próteinrík steinefnablokk fyrir nautgripi og sauðfé. Bætir framleiðslu, heilsu og frjósemi.

og 

Nautgripahring :Orkurík fóður og steinefnablokk fyrir nautgripi á beit eða með lakara gróffóðri. Eykur gróffóðurát og nýtingu um allt að 10%. Inniheldur kopar og því ekki ráðlagt fyrir sauðfé.

Þú velur 2 hringi og færð frítt fat með. En fatið heldur vatni frá og auðveldar það að færa hringinn til sem og eykur hreinlæti. 

Þægilegt að henda hringjunum beint út á tún, á fóðurganginn eða hvar sem er.

Verð:
6.990 kr.

Magn:

Setja í körfu