Multivac P300

vacuumpökkunarvél

Vörunúmer: 3982000

Um vöruna

Multivac P300

Skilvirk, hágæða vacuumpökkunarvél frá Multivac. Virkilega vandaðar og endingargóðar vélar.

Gerð úr ryðfríu stáli með gegnsæju loki og mjög auðveld í þrifum og meðhöndlun. 

Lesa hér nánar um vélina

Svona litlar vélar henta líka einkar vel til marineringar á matvöru og mikið notaðar sem slíkar, hraðar ferlinu þar sem mikill þrýstingur á sér stað og ýtir marineringu vel að og því tilbúið fyrr. 

Verð:
458.274 kr.
Vara uppseld í bili