Icelandic Mix

Hestamúslí - 20 kg

Vörunúmer: sa0001

Um vöruna

Hentar fyrir: 

  • Íslenskar hestar hafa hóflegar orkuþarfir til viðhalds til að ná jafnvægi á fóðrun með fóðurbæti og gróffóðri
  • Íslenskir hestar þurfa lítið af sterkju og sykri miðað við önnur hestakyn

Kostir og eiginleikar

  • Sérhannaður fóðurbætir, fullbættur af bætiefnum. 
  • Áhersla lögð á að veita orku úr fjölbreyttum „ofur-trefjum“, til að halda magni sterkju og sykurs í lágmarki
  • Auka orka úr micronized barley sem styður við frammistöðu og endurheimt hrossa í mikilli þjálfun. 
  • Hágæða prótein er notað, sem styður við endurnýjun frumuveggjar, vefja og vöðvauppbyggingu.
  • Fullbætt af steinefnum og vítamínum, fyrir heilbrigði, öflugt ónæmiskerfi og frammistöðu við lágar fóðurþarfir  
  • Viðbætta sojaolía til að auka húð og hár gljáa, en einnig fyrir aukið úthald.
  • Fullbætt með steinefnum frá Kentucky Equine Research 
  • Innheldur lifandi góðgerla fyrir aukinn meltanleika, heilbrigðrar starfsemi í víðgirni og stuðningur við örverumeltingu, sérlega á álagstímum 

Skoða nánar

Verð:
6.024 kr.

Magn:

Setja í körfu