ErgoStop

undirdýna

Vörunúmer: KSEQ-316292.1

Um vöruna

---Ný og áhrifarík undirdýna---

Dreifir þunga knapans

Efri hlið undirdýnunnar er gerð úr efnum sem dreifa þyngd knapans og koma i veg fyrir álagsmeiðsl.

Áhrifaríkur stoppkantur fremst a undirdýnunni er stoppkantur sem hindrar hnakkinn í að renna fram.

Skriðfast undirlag

Undirlagið á dýnunni er klætt með „antislide“ efni sem andar auk þess ad halda hnakknum á réttum stað flytur raka og svita frá baki hestsins.

Passar fyrir allar gerðir hnakka. 

Auðvelt er að þvo dýnuna á 30°c í þvottavél og hengja hana svo til þerris. 

Framleitt í þýskalandi. 

ergostop 2.jpg

Ysta lagið veitir gott högg og skriðstopp. 

ergostop 3.jpg

Sterkur kantur meðfram allri dýnunni. 

ergostopgummi.jpg

Gúmmí sem veitir góða öndun er í innsta lagi og sér til þess að dýnan haldist stöðug. 

Verð:
24.900 kr.

Magn:

Setja í körfu