Starttæki /hleðslubanki

12V

Vörunúmer: SX113139

Um vöruna

Mjög auðvelt í notkun og hægt að nota fyrir flest öll rafmagnstæki sem er s.s farsíma, spjaldtölvur, fartölvur ofl. 

Alhliða starttæki til að ræsa 5l díselvélar og 8l. bensínvél. 

Langur líftími á batterý eða 1000 hleðslur.

Tengir tækið við rafgeymi og setur í gang - þarft ekkert að bíða.

Hleðslugeta: 18.000mAH.

Vinnsla: -20° \~ 60°C (-4° \~ 140°F).

Hleðslutími: 6 Hours (230V AC Charger).

Tegund á batterý: LiCoO2 (Lithium cobalt oxides).

Battery (geymsla): 6 mánuðir á þurrum stað.

LED lýsing: Flash, SOS, Constant.

Þyngd 1,5 kg

Verð:
29.900 kr.

Magn:

Setja í körfu